Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Hæfniviðmið: Þátttakendur þekki helstu flokka fíkniefna og ávanabindandi lyfja; einkenni og fráhvörf og fráhvarfsmeðferð.

Lýsing: Kynntir verða hinir mismunandi flokkar fíkniefna og vandamálin þeim samfara. Fráhvarfsmeðferð verður lýst. Einnig verður farið í hina mismunandi flokka ávanabindandi lyfja og vandamál sem koma upp við notkun þeirra. Hverju þurfa heilbrigðisstarfsmenn að vera vakandi fyrir og hvernig má minnka notkun ávanabindandi lyfja? Fráhvörfum og fráhvarfsmeðferð verður lýst. 

Verð: 14.500 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð