Flokkur: Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Námskeið fyrir fullorðna námsmenn sem eru í námi meðfram starfi. Farið verður í aðferðir sem geta auðveldað tilveruna hjá önnum köfnum námsmönnum. T.d. tímaskipulagningu, markmiðasetningu, hugkortagerð, minnistækni og fleira. 

Tilvalið fyrir þá sem daðra við bugun í námi.

Dagsetning: 26. febrúar

Kl. 17:00-19:00

Lengd: 2 klst

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi og verkefnastjóri.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning