Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

NæringGreint verður frá heildrænni sýn á næringarfræði. Skoðuð verða tengsl næringar og geðræktar, hvernig er hægt að brjóta upp vana og hvað þarf til að lifa hollu lífi. Auk þess að vera full af fróðleik er Elísabet einstaklega hress og skemmtilegur fyrirlesari. 

Dagsetning: Þriðjudagur 15. október

Kl. 20.00-21.30

Lengd. 1,5 klst.

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur og næringarþerapisti.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning