Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu er farið yfir verkferil í móttöku brjóstverkja og hjartabilunar, einkenni brjóstverkja og hjartabilunar.  Farið verður yfir helstu breytingar á hjartalínuritum (EKG) og hjartsláttaróreglur og meðferðir og einkenni við þeim. Einnig verður farið yfir verkferil í móttöku hjartastopps.

Leiðbeinandi:   Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur, RN, BS, MPH, MS og aðstoðardeildarstjóri bráðadeild G2.

Tími:                13. og 14. nóvember
Klukkan:          17:00 – 21:00
Lengd:             10 stundir
Verð:                25.500

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning