Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Hæfniviðmið: Að sjúkraliðar fái aukna þekkingu og þjálfun í að taka á móti hjartasjúklingum. Þekki helstu verkferla við móttöku og hjúkrun hjartasjúklinga.  Þekki helstu einkenni hjartasjúkdóma.

Lýsing: Á námskeiðinu er farið yfir verkferil í móttöku brjóstverkja og hjartabilunar, einkenni brjóstverkja og hjartabilunar. Farið verður yfir helsu breytingar á hjartalínuritum (EKG) og helstu hjartsláttaróreglur og meðferðir og einkenni við þeim. Einnig verður farið yfir verkferil í móttöku hjartastopps.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
Móttaka hjartasjúklinga 10.03.2019 - 19.03.2019 18. og 19. mars 17:00-21:00 24.000 kr.