Flokkur: Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Fjallað verður um sáningu, uppeldi, útplöntun og umhirðu helstu matjurta. Farið verður í staðsetningu matjurtagarðsins, jarðveg og áburðargjöf og hvaða plöntur eru vænlegar til árangurs í heimagarðinum.

Dagsetning: 5. mars

Kl. 19:30-21:00

Lengd: 1,5 klst

Staður: Grettisgötu 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur með víðtæka reynslu í ræktun og kennslu. Vilmundur heldur úti facebook-síðunni Ræktaðu garðinn þinn.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning