Flokkur: Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV eingöngu

Námskeið fyrir þær/þá sem vilja kynna sér þessa skemmtilegu hnýtingaraðferð.

Dagsetning: 12. mars

Kl. 18:30 - 20:30

Lengd: 2 klst.

Staður: Föndurlist, Strandgata 75 Hafnarfirði

Leiðbeinandi: Geirþrúður Þorbjörnsdóttir eigandi Föndurlistar

Þátttakendur hnýta samskonar stykki og er á myndinni, fallegt blómahengi sem er góð byrjun á macrame

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
Macrame - SFR og St.Rv. eingöngu 12.03.2019 12. mars 18:30 - 20:30 Föndurlist, Strandgata 75 Hafnarfirði