Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Macrame armböndMacrame er ekki bara vegg- og blómahengi það er líka hægt að hnýta falleg armbönd en
það ætlum við einmitt að kenna á þessu námskeiði. Á þessu námskeiði verður kennt að hnýta
einfalt macramé armband sem þátttakendur taka með sér heim. 

Dagsetning: Mánudagur 4. nóvember

Kl. 17:30-19:00

Lengd. 1,5 klst.

Staður: Fellsmúli 26, 2. hæð

Leiðbeinandi: Vigdís Jóhannsdóttir Vigdís er grunnskólakennari sem hefur kennt allar mögulegar námsgreinar á öllum stigum grunnskólans, hérlendis og erlendis til margra ára.  Undanfarin 10 ár hefur hún búið í New York þar sem hún hefur ásamt kennlsu verið að kynna sér ýmislegt skemmtilegt sem hún núna deilir með löndum sínum.  

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Macrame armbönd 04.11.2019 Mánudagur 17:30-19:00 Fellsmúli 26 2. hæð Skráning