Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

ÓðinnVarðskipið Óðinn er hluti af Sjóminjasafninu og um leið ein helsta sýning safnsins. Skipið kom til safnsins árið 2008 og er varðveitt í því ástandi sem það kom. Í leiðsögn er gengið í um skipið, sagt frá sögu þess, lífinu um borð og því hlutverki sem að það gegndi hjá Landhelgisgæslu Íslands.

Nánari upplýsingar um Óðinn er að finna hér: http://borgarsogusafn.is/is/sjominjasafnid-i-reykjavik/vardskipid-odinn

Fellur niður vegna dræmrar skráningar

Dagsetning: Miðvikudagur 23. október

Kl. 17:15-18:15

Lengd: 1. klst

Staður: Grandagarður 8. Þátttakendur mæta við hliðið sem er í sundinu á milli Sjóminjasafnsins og Kaffivagnsins. Það þarf að mæta stundvíslega því hliðinu verður læst.

Leiðbeinandi: Meðlimur í Hollvinir Óðins, sem eiga skipið.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð