Á námskeiðinu verður fjallað um almenna næringu og hvernig við metum næringu út frá þeim einstaklingi sem við erum að sinna. Farið er í grunnorkuþörf og mikilvægi þess að nærast nóg. Einnig er fjallað um tískubylgjur í næringarráðleggingum. Góður lífsstíll felst ekki aðeins í góðri næringu heldur einnig andlegri og líkamlegri virkni miðað við getu hvers og eins.
Leiðbeinandi: Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur
Tími: 3. desember
Kl: 17:00 - 22:00
Lengd: 6 stundir
Verð: kr. 16.000
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|