Flokkur: Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Gagnvirkur fyrirlestur þar sem farið er yfir hvað hómópatía er, sögu hómópatíu, hvernig remedíur eru gerðar og sagt er frá dæmum um hvernig hægt er að nota hómópatíu við algengum kvillum, t.d. háum hita, ofnæmi, excemi en einnig kvíða og sorg.

Á staðnum verða bækur og bæði heimagerðar og fjöldaframleiddar remedíur sem þátttakendur geta skoðað. 

Dagsetning: 11.febrúar

Kl. 19:00-21:00

Lengd: 2.klst

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Baldur Vignir Karlsson. Menntaður í heildrænni læknisfræði frá the College of Naturpathic Medicine í London

og er með framhaldsmenntun í verkefnastjórnun- og leiðtogaþjálfun.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning