Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

gleið og heilsaHvað er mikilvægast varðandi góða heilsu, er það grænkálið og gulræturnar eða kannski eitthvað allt annað?

Hvernig getum við bætt inn góðum venjum í lífstílinn okkar og hvaða venjum ættum við að bæta inn?

Hvaða áhrif hafa samskipti á heilsufar okkar?

Hverjir eru styrkleikar okkar, skipta þeir einhverju máli varðandi góða heilsu?

Margrét fór fyrst og fremst í nám í heilsumarkþjálfun til að læra að hjálpa sjálfri sér þar sem hún hefur glímt við barnaexem frá unglingsaldri. Síðan hefur hún brunnið fyrir að deila reynslu sinni með öðrum hvetja fólk áfram í leit sinni að góðu jafnvægi og vellíðan í lífinu.

Dagsetning: Miðvikudagur 6. nóvember

Kl. 20:00-21:30

Lengd: 1,5 klst.

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Margrét Leifsdóttir lærði heilsumarkþjálfun 2010-1012 í skólanum Institute for Integrative Nutrition. Hún hefur haldið fjölmörg námskeið á síðustu árum í Breyttum og bættum lífstíl um hreint mataræði ásamt fjölda matreiðslunámskeiða og heilsufyrirlestra.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning