Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi þess að við skiljum og skynjum hvernig við virkum á aðra í samskiptum og mikilvægi þess að lesa í aðstæður hverju sinni. Fjallað verður um þá þætti sem stuðla að og einkenna gott samstarf auk þess verður lögð áhersla á hvernig jákvætt viðhorf hefur áhrif á líðan og árangur í starfi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
Er gaman að vinna með mér? 30.09.2019 - 02.10.2019 30. september og 2. október 17:00-21:00 Framvegis 25.500 kr.