Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

The gift of imperfectionEr ekki tímabært að hætta að hugsa um það hvað öðrum finnst og sætta sig við það að við erum ófullkomin og það er í lagi? Metsölubókin The Gifts of Imperfection eftir Dr Brené Brown er grunnur námskeiðsins. Þar er fjallað um 10 leiðarvísa að farsælu lífi.

Námskeiðið hentar þeim sem vilja kafa dýpra og leysa sköpunarkraftinn úr læðingi.

Ummæli:

Námskeiðið var í einu orði sagt endurlífgandi, maður gaf sér tíma til að horfa inn á við og meta hvað skiptir máli og hvað ekki. Ragnhildur er einstakur kennari með lifandi persónuleika. Ég mæli hiklaust með þessu námskeiði fyrir alla sem vilja fá meiri gleði í líf sitt. - Margrét Edda Ragnarsdóttir, deildarstjóri hjá Landsvirkjun

Dagsetning: Mánudag 21. október

Kl. 20:00-22:00

Lengd: 2 klst.

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi, CDWF.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning