Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Hæfniviðmið: Að sjúkraliðar öðlist aukna þekkingu á dauðhreinsun (sterilization) verkfæra og annars sem dauðhreinsað er hér á landi og geti nýtt þá þekkingu í starfi.

Lýsing: Fjallað verður um dauðhreinsun, hvað sé dauðhreinsun, hvernig og hvað sé hægt að dauðhreinsa. Skilyrði sem verkfæri og vörur þurfa að uppfyllta til að hægt sé að dauðhreinsa (sterilize) þau. Úrlestur merkinga vegna dauðhreinsaðra vara. Líftími dauðhreinsaðra vara sem notuð eru í og við sjúklinga í heilbrigðisþjónustu. 

Verð: 14.500 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð