Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu


Bridge

Á þessu kynningarnámskeiði verður farið yfir leikreglur spilsins og grunnsagnir í hinu vinsæla Standard-sagnkerfi. Engin kunnátta er nauðsynleg en æskilegt að þekkja ás frá kóng. Það er fólk á öllum aldri sem sækir bridgenámskeið og ekkert mál að mæta stakur/stök.

Allir eru á sama báti – komnir til læra og skemmta sér.

Tími: Fim. Fimmtudagar 21. og 28. nóvember og 5. desember

kl. 19:30-22

Lengd: 7,5 klst

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Guðmundur Páll Arnarson skólastjóri Bridgeskólans

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning