Flokkur: Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Ertu komin/n yfir fimmtugt? Er ástæða til að staldra við og skoða hvaða möguleika framtíðin ber í skauti sér? Námskeiðinu er ætlað að styðja þá sem finna hjá sér þörf eða löngun til að vega og meta styrkleika sína og langanir, með það fyrir augum að þátttakendur skoði markmið sín og íhugi næstu skref.

Námskeiðið er ætlað aldurshópnum 50+

Dagsetning: 7. 14. og 21. mars

Kl. 17:00-20:00

Lengd: 9 klst.

Staður: Framvegis, Skeifan 11b, 3ja hæð

Leiðbeinandi: Helga Tryggva, náms- og starfsráðgjafi og verkefnastjóri

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning