Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Hæfniviðmið: Að þátttakendur öðlist meiri þekkingu og getu til að vinna með fjölskyldum í vanda.

Lýsing: Á námskeiðinu verður fjallað um hugtök og kenningar í fjölskyldu og geðhjúkrun. Einnig farið í hugmyndafræði þroska og fjölskyldukenninga sem og einkennum og hjúkrunarmeðferðum algengra geðraskana.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
Að styrkja fjölskyldur sem glíma við veikindi 26.03.2019 26. mars 17:00-22:00 14.500 kr.