Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Hæfniviðmið: Að sjúkraliðar öðlist aukna hagnýta þekkingu á helstu þáttum tíma-, verkefna- og gæðastjórnunar í heilbrigðisþjónustu og geti nýtt þá þekkingu í starfi sínu. 

Lýsing: Fjallað verður um hugtökin tíma- og orkustjórnun, verkefnastjórnun og gæðastjórnun. Auk þess verður fjallað um teymisvinnu, fagmennsku  og hvernig unnt er að efla eigin færni. Unnin verða hagnýt verkefni undir leiðsögn leiðbeinanda.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Að stjórna tíma sínum og verkefnum 25.02.2019 - 26.02.2019 25. og 26. febrúar 17:00-21:00 24.000 kr. Skráning