Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Hæfniviðmið: Að sjúkraliðar öðlist aukna hagnýta þekkingu á helstu þáttum tíma-, verkefna- og gæðastjórnunar í heilbrigðisþjónustu og geti nýtt þá þekkingu í starfi sínu. 

Lýsing: Fjallað verður um hugtökin tíma- og orkustjórnun, verkefnastjórnun og gæðastjórnun. Auk þess verður fjallað um teymisvinnu, fagmennsku  og hvernig unnt er að efla eigin færni. Unnin verða hagnýt verkefni undir leiðsögn leiðbeinanda.

Verð: 24.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð