Beint á leiđarkerfi vefsins - yfirflokkar
Fara á forsíđu

Vistakstur - öryggi í akstri

Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi. Megin þættir vistaksturs:- Vistfræði-...
Tími: 3.9.2016
Lengd: 7 kennslustundir
Verđ: 26.900 kr.

Umferđaröryggi - bíltćkni

Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapastí tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir...
Tími: 10.9.2016
Lengd: 7 kennslustundir
Verđ: 26.900 kr.

Lög og reglur

Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma. Helstu þætti...
Tími: 10.9.2016
Lengd: 7 kennslustundir
Verđ: 26.900 kr.

Skyndihjálp bílstjóra

Markmið með námskeiðunum er að þátttakendur öðlist þekkingu og færni í að beita aðferðum skyndihjálpar og geti greint einkenni algengra sjúkdóma og áverka. 
Tími: 17.9.2016
Lengd: 7 kennslustundir
Verđ: 26.900 kr.


Fréttir

Framvegis ryđur brautina í endurmenntun atvinnubílstjóra

Framvegis – miðstöð símenntunar er fyrsti viðurkenndi námskeiðshaldarinn sem hlýtur starfsleyfi frá Samgöngustofu vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra en leyfið hlaust síðast liðinn miðvikudag. Í því felst að skipulag, innihald og fagstjórn námskeiða hjá Framvegis taki mið af þeim kröfum sem gerðar eru til námskeiðshaldara, bæði í námskrá Samgöngustofu og opinberum reglugerðum er varða endurmenntun bílstjóra.

Fyrsta námskeiðið verður haldið á morgun, laugardag, í samstarfi við Eimskip. Nánari upplýsingar gefur starfsfólk Framvegis í síma 5811900 eða í gegnum netfangið bilstjori@framvegis.is

 


Mynd

Framvegis - Miđstöđ símenntunar í Reykjavík